9. nóvember

Eftirlit með rafrænum kosningum í "Hverfið mitt" 2022-2023

Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar hefur eftirlit með framkvæmd rafrænna kosninga í samráðsverkefninu "Hverfið mitt" og fylgist með því að skráðum ferlum sé fylgt til hlítar.

Í þessu yfirliti eru samandregnar niðurstöður eftirlits Innri endurskoðunar og ráðgjafar með framkvæmd kosninganna 2023 og eftirfylgni með ábendingum sem settar voru fram eftir kosningarnar 2021.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir