Um okkur

Stjórnskipuleg staða

Stjórn­skipu­leg staða

Innri endurskoðun og ráðgjöf er beint undir borgarráði í skipuriti Reykjavíkurborgar til þess að undirstrika stöðu hennar og óhæði innan stjórnkerfisins. 

https://images.prismic.io/borgarvernd-web/eeee55bb-91f6-4ec0-8e8a-6b88207ea390_Mynd1.jpg?auto=compress,format

Staða í skipu­riti

Staða í skipuriti

Skipurit Reykjavíkurborgar

Skipurit Reykjavíkurborgar

Skipurit skrifstofu Innri endurskoðunar og ráðgjafar

Innri endurskoðun og ráðgjöf skiptist upp í þrjú megin svið sem eru innri endurskoðun, umboðsmaður borgarbúa og persónuvernd. Skrifstofan starfar samkvæmt samþykkt frá 15. júní 2021.