Senda erindi

Er­indi til Innri end­ur­skoð­un­ar og ráð­gjaf­ar

Innri endurskoðun og ráðgjöf tekur á móti ábendingum borgarbúa og annarra þeirra sem eiga í samskiptum við Reykjavíkurborg varðandi hvað má betur fara í stjórnsýslunni og þjónustu borgarinnar. Til að vinnsla mála hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf og samskipti okkar við aðila máls og borgarkerfið verði sem skilvirkust er mikilvægt að sá sem leitar til okkar undirbúi vel erindi sitt.

https://images.prismic.io/borgarvernd-web/015499b8-6045-45bd-a4a5-281d258ff6f5_7ce742898ac608231de2458aa9d88b9b.jfif?auto=compress,format

Hafa samband

Vinsamlegast tilgreinið sem ítarlegasta lýsingu á erindinu.

Ég hef kynnt mér vinnslu  persónuupplýsinga hjá Reykjavíkurborg