17. desember

Uppgjörsferill hjá Malbikunarstöðinni Höfða - eftirfylgni

Innri endurskoðun gaf út niðurstöður úttektar á uppgjörsferli Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í mars 2018. Markmið úttektarinnar var að kortleggja uppgjörsferlið, draga frá einstaka þætti þess og greina hvaða áhættur geta tengst þeim sem gætu komið í veg fyrir að tímanlegt og rétt uppgjör náist. Umfjöllun um úttektaratriði og ábendingum er ætlað að vera virðisaukandi fyrir Höfða, bæta rekstur og auka öryggi. Hér eru kynntar niðurstöður eftirfylgniúttektar

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir