4. september

Starfsskýrsla fagsviðs innri endurskoðunar 2022

Fagsvið innri endurskoðunar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf hefur gefið út skýrslu um starfsemina á árinu 2022. Skýrslan var kynnt fyrir endurskoðunarnefnd þann 4. september 2023. Hér er tekið saman yfirlit yfir hlutverk innri endurskoðunar og þau verkefni sem verið hafa til meðferðar hjá fagsviðinu á tímabilinu.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir