11. október

Meðferð ábendinga, beiðna og kvartana hjá Félagsbústöðum - Úttekt

Úttekt á meðferð ábendinga, beiðna og kvartana var framkvæmd í samræmi við endurskoðunaráætlun Félagsbústaða 2021-2022 og hafa niðurstöður nú verið kynntar stjórn Félagsbústaða og endurskoðunarnefnd. Almennt er meðferð viðhaldsbeiðna og kvartana í góðu horfi hjá Félagsbústöðum og þjónustukönnun staðfestir aukna ánægju með þjónustu félagsins miðað við könnun árið 2018.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir