Starfsskýrsla fagsviðs ráðgjafar 2022-2023
7. júní 2023
Fagsvið ráðgjafar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf hefur gefið út starfsskýrslu fyrir starfsárið 2022-2023.
Fagsvið ráðgjafar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2022. Skýrslan var kynnt fyrir endurskoðunarnefnd þann 5. júní sl. og líflegar umræður sköpuðust um ýmis áhugaverð mál sem tilgreind eru stuttlega í skýrslunni.
Í starfsskýrslunni má finna ýmsa tölfræði fagsviðsins þar sem útlistuð er skipting erinda niður á málaflokka og fagsvið Reykjavíkurborgar.