13. ágúst
Virkni verklagsreglna um ferðaheimildir og greiðslu ferðakostnaðar - eftirfylgni með úttekt frá 2014
Innri endurskoðun gaf út niðurstöður úttektar á virkni verklagsreglna um ferðaheimildir og greiðslu ferðakostnaðar í ferðum á vegum Reykjavíkurborgar í maí 2014. Hér er fylgt eftir þeim ábendingum sem Innri endurskoðun setti fram við þá úttekt og viðbrögð stjórnenda skoðuð.