6. febrúar

Uppgjörsferli Reykjavíkurborgar - eftirfylgniúttekt 2023

Uppgjörsferill er einn af lykilferlum í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar sem miðar að því að tryggja rétt og tímanleg reikningsskil. Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar óskaði fyrst eftir úttekt á uppgjörsferlinum árið 2013 og skyldi markmiðið með úttektinni vera að styðja stjórnendur í því að tryggja tímanlegar og réttar fjárhagsupplýsingar á hverjum tíma. Þá voru settar fram nítján ábendingar um atriði sem betur mættu fara en niðurstaða eftirfylgniúttektar nú er að öllum ábendingum hefur verið lokað.

Sækja efni

Ár

Tengt efni