24. mars

Sjálfstætt starfandi leik- og grunnskólar

Í endurskoðunaráætlun 2020 var gert ráð fyrir úttekt á sjálfstætt starfandi leik- og grunnskólum. Afmörkun úttektar miðaðist við að kanna hlítni við samninga, skoða hvort fjármunum væri veitt í samræmi við samning og einnig að kanna hvernig eftirliti væri háttað.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir