6. febrúar

Samþykktarferli reikninga og lotun gjalda - eftirfylgniúttekt 2023

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gaf út niðurstöður úttektar á samþykktarferli og lotun gjalda í apríl 2016 og voru þar settar fram níu ábendingar um atriði sem betur máttu fara.  Skýrslunni var fylgt eftir með eftirfylgniúttekt sem gefin var út í september 2019 en í henni var fylgt eftir þessum níu ábendingum. Átta ábendingum var lokað en ein ítrekuð og auk þess voru gerðar tvær nýjar ábendingar. Við eftirfylgni nú hefur verið brugðist við öllum eftirstæðum ábendingum og hefur þeim verið lokað.

Sækja efni

Ár

Tengt efni