11. október

Öryggi í sundlaugum

Úttekt á öryggismálum sundlauga hófst í febrúar 2021 hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf. Markmið með úttekt var að yfirfara fyrirkomulag og virkni innra eftirlits sem ætlað er að hámarka öryggi gesta í sundlaugum Reykjavíkurborgar.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir