24. október

Netöryggi hjá Reykjavíkurborg - eftirfylgniúttekt 2022

Í apríl 2018 var gefin út skýrsla um netöryggi hjá Reykjavíkurborg þar sem skoðað var almennt

netöryggi hjá upplýsingatæknisviði Reykjavíkurborgar og öðrum rekstri Reykjavíkurborgar eftir

því sem við átti. Ábendingum í skýrslunni var síðar fylgt eftir með eftirfylgniúttekt og voru

niðurstöður gefnar út í desember 2020, IE20020008 – Netöryggi hjá Reykjavíkurborg –

eftirfylgni. Í samræmi við endurskoðunaráætlun Innri endurskoðunar og ráðgjafar

Reykjavíkurborgar (IER) fyrir 2022 er nú gerð önnur eftirfylgniúttekt með það að markmiði að

kanna viðbrögð við ítrekuðum ábendingum sem settar voru fram í ofangreindri skýrslu árið

2020.

Sækja efni

Ár

Tengdir hlekkir