1. júní

Stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Faxaflóahöfnum - eftirfylgniúttekt

Innri endurskoðun gaf út niðurstöður úttektar á stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Faxaflóahöfnum (FFH) í október 2019. Markmið úttektarinnar var að yfirfara stjórnkerfi upplýsingaöryggis með hliðsjón af alþjóðlega upplýsingaöryggisstaðlinum ISO 27001 og öðrum fyrirmælum sem FFH starfa eftir, eins og lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018. Settar voru fram 17 ábendingar um atriði sem betur máttu fara.

Í samræmi við innri endurskoðunaráætlun FFH fyrir 1. janúar 2021 – 30. september 2022 hefur nú verið framkvæmd eftirfylgniúttekt til þess að kanna viðbrögð stjórnenda við ábendingunum.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir