23. júní

Innkaup og samningsstjórnun

Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar (IER) hefur lokið úttekt á innkaupum og samningsstjórnun hjá Reykjavíkurborg. Markmið úttektarinnar var að kanna fylgni við lög um opinber innkaup nr. 120/2016, samþykktir innkaupa- og framkvæmdaráðs, innkaupastefnu og reglur Reykjavíkurborgar sem taka til undirbúnings innkaupa á vörum, þjónustu og verklegum framkvæmdum og samningsstjórnun.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir