17. desember

Framleiðsluferli malbiks - eftirfylgni

Innri endurskoðun gaf út niðurstöður úttektar á framleiðsluferli malbiks hjá Malbikunarstöðinni Höfða hf. í desember 2019. Markmið úttektarinnar var að kortleggja framleiðsluferli malbiks, staðfesta virkni innra eftirlits, greina áhættur og veikleika í starfseminni og koma með tillögur um það sem betur mætti fara í framleiðsluferli malbiks. Umfjöllun um úttektaratriði og ábendingum er ætlað að vera virðisaukandi fyrir Höfða, bæta rekstur og auka öryggi. Hér eru kynntar niðurstöður eftirfylgniúttektar.

Sækja efni

Ár

Tengt efni

Tengdir hlekkir