6. apríl

Eftirfylgni: Grunnskólar Reykjavíkur - Úthlutun fjárhagsramma og rekstur

Á endurskoðunaráætlun IER sem nú er í gildi var á dagskrá eftirfylgniúttekt vegna úttektar á úthlutun fjárhagsramma og rekstri (IE18040009 og IE18050002) sem lauk í júlí 2019. Markmið eftirfylgniúttektarinnar nú er að kanna hver viðbrögð skóla- og frístundasviðs (SFS) hafa verið við ábendingum sem settar voru fram í skýrslunni 2019.

Sækja efni

Ár

Tengt efni