Borgarráð samþykkti sameiningu eftirlitseininga þann 11. júní 2020

Borgarráð samþykkti sameiningu eftirlitseininga þann 11. júní 2020

1. febrúar 2021

Þann 1. júlí 2020 tók gildi sameining Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, embætti umboðsmanns borgarbúa og persónuverndarfulltrúa Reykjavíkurborgar.

Með sameiningunni varð til öflug eining með það að markmiði að bæta rekstur og stjórnsýslu borgarinnar, meta árangur, veita ráðgjöf og bæta áhættustýringu.